Um bigg.is

Sælt veri fólkið. Ég er Birgir Ólafsson, oftast kallaður Biggi (nema þegar að móðir mín er að lesa mér pistilinn).

Síðust ár hef ég verið að smíða klippimyndir úr gömlum kvikmyndaplaggötum og setja mig inn í myndirnar. Þannig bý ég til litla smásögu í kringum hverja mynd þar sem að ég er búin að skipta út þerri persónu fyrir og setja mig í staðinn. Myndirnar eru svo birtar á föstudögum með fyrirsögninni „HAPPY FRIDAY„.

Ásamt því þá smíða ég líka ýmsar bækur, barnabækur, kennslubækur, teiknimyndasögur og kannski eina eða tvær skáldsögur.

Við getum nú ekki stoppað þar, svo að ég smíða líka borðspil, póstkort og teiknaðar myndir sem skraut fyrir ýmis herbergi (WC er vinsælast).

Skoðið ykkur um, það er hægt að finna ýmislegt eftir bigg.is inni á facebook og Instagram einnig.

Gleymdi ég að minnast á hljóðbækur?